Umsókn um starf hjá RB

Við ráðningu nýrra starfsmanna höfum við gildi okkar fagmennsku, öryggi og ástríðu að leiðarljósi.

Við viljum vera frábær samstarfaðili og því mikilvægt að fólkið okkar sé þjónustulundað og þrífist á samstarfi við aðra.

RB leggur áherslu á að hæfni starfsfólks fái að njóta sín sem best og að það sé til mikils að vinna að starfa hjá RB fyrir starfsferilinn og eigin starfsgleði. 

Smelltu hér til að setja inn almenna umsókn um starf hjá RB.