Vorráðstefna RB 2019

Er Ísland nógu stórt fyrir banka framtíðarinnar?

Vorráðstefna RB er í ár haldin í samvinnu við Fjártækniklasann. Yfirskrift ráðstefnunnar er "Er Ísland of lítið fyrir banka framtíðarinnar?"

Bankaþjónusta er að taka miklum breytingum. Ný tækni á borð við blockchain og gervigreind er að ryðja sér til rúms og landamæri í bankaþjónustu eru að verða óljósari með tilkomu áskorenda banka (challenger banks) á borð við Starling og Monzo. Á sama tíma er samstarf hefðbundinna banka og fjártæknifyrirtækja að aukast til muna. Hvernig mun íslenskt fjármálakerfi standa sig í samkeppninni sem er handan við hornið, erum við einfaldlega nógu stór til að taka þátt í þessum breytingum eða verður þetta slagur alþjóðlegra risa?

Við höfum fengið sérfræðinga í fjártækni, stafrænum breytingum og blockchain til að velta þessum spurningum fyrir sér með okkur og spá fyrir um framtíðina.

Aðal fyrirlesari dagsins er Leda Glyptis. Leda er þekktur fyrirlesari, rithöfundur og fræðimaður á sviði bankaþjónustu og fjártækni. Leda er sérfræðingur í breytingastjórnun, fjártækni og stafrænum breytingum. Hjá ráðgjafafyrirtækni 11:FS er Leda ábyrg fyrir afkomusviði félagsins þar sem hún starfar m.a. með Jason Bates einum af stofnendum Monzo og Starling. Leda kom til 11:FS frá Qatar National Bank þar sem hún var ábyrg fyrir nýsköpun hjá bankanum. Leda er hafsjór af fróðleik á sviði breytingastjórnunar, stafrænna umbyltinga og stefnumótunar. Það verður áhugavert að heyra hvernig hún lítur á þær breytingar sem eru að verða á stöðu Íslands.

Hlökkum til að sjá þig á Vorráðstefnu RB í Hörpu 16. maí.

 

Dagskrá

Tími
Fyrirlesari

12:15 - 12:45

Registration 

12:45 - 12:55

Conference Opening - Gunnlaugur Jónsson - Icelandic Fintech Cluster

13:00 - 13:25

Is Iceland too small for the bank of the future? Ragnhildur Geirsdóttir, CEO RB

13:30 - 14:15

Banking: Time to get real! Leda Glyptis, Chief of Staff 11:FS

14:20 - 14:50

Coffee Break

14:50 - 15:15

Banking on Blockchains. Kristján Mikaelsson, Icelandic Blockchain Foundation

15:20 - 15:50

A New kind of Couples Counceling.  Thomas Krogh Jensen, CEO Copenhagen Fintech

15:55 - 16:25

How NewTech is changing banks and banking, Bent Dalager, Nordic Head of NewTech and Financial Services, KPMG

16:30 - 17:00

Panel Discussion

17:00

Conference Closing

Skrá mig!

Verð: 14.900 krónur.

Ráðstefna 2018

 Um fyrirlesarana

Thomas Krogh Jensen

CEO Copenhagen Fintech and Member og The Board of Advisor, Drisruption Force for the Ministry of Industry

Thomas is the CEO of Copenhagen FinTech, a fintech hub. Copenhagen FinTech runs an innovation network for financial technology, as well as a co-working space under the name of Copenhagen FinTech Lab. Thomas has more than 20 years of experience within the fields of  finance, insurance and pension.

 

Bent Dalager

Nordic Head of NewTech and Financial
Services KPMG

Bent Dalager has more than 25 years’ consulting experience across a wide range of industries. Bent has successfully led some of the most complex system implementations and advisory programmes in the financial services industry in the world. 

He is a trusted C-suite advisor, commentator and speaker across the Nordics regarding cutting-edge technology and its impact on business and society. In addition, Bent is Nordic Head of KPMG’s NewTech service line, advising on the use of disruptive technologies such as robotics, artificial intelligence and digital transformation, and delivering cutting-edge technology solutions to a wide range of industries and enterprises.

Leda Glyptis

Chief of Staff 11:FS, CEO 11:FS Foundry

 

Dr Leda Glyptis is Chief of Staff at 11:FS, CEO of 11:FS Foundry, a renowned speaker, writer, and academic in the banking and FinTech ecosystem.  Leda is an expert in transformation, financial technology, and digital disruption.

Leda's role is to lead 11:FS’s leadership team, in conjunction with providing guidance to the CEO. She also supports in scaling the business, and develops innovative client propositions 11:FS across the globe.

In her former position as Chief Innovation Officer at QNB, she was responsible for setting up the innovation department. Leda brought design-thinking capabilities to employee-led ideation and mobilisation, and opened the gates for market-led ecosystem engagement and innovation.

Leda brings a wealth of experience in new technologies, digital transformation, and market-leading strategy and execution.

Kristján Mikaelsson

Managing Director Icelandic Blockchain Foundation

Kristjan currently serves as Managing Director of the Icelandic Blockchain Foundation. The Foundation was endowed in 2015 and strives to make Iceland the leader in blockchain and cryptocurrency innovation and adoption. Kristjan has been building software since the age of 11. Awarded Developer of the Year for People’s Choice at the Nordic Startup Awards. Kristjan took his startup to Silicon Valley. Over the years, he has led multiple community projects and hosted at-capacity developer conferences in Iceland in 2016 and 2018. He currently leads the largest developer community in Iceland and is a co-founder of a local grant fund for local technology initiatives.

Ragnhildur Geirsdóttir

CEO RB

Ragnhildur var ráðin forstjóri Reiknistofu bankanna í janúar 2019. Ragnhildur kom til RB frá Wow Air þar sem hún starfaði sem aðstoðarforstjóri frá því í ágúst 2017. Þar áður var Ragnhildur framkvæmdastjóri Rekstrar og upplýsingatækni hjá Landsbankanum í fimm ár og forstjóri Promens í rúm fimm ár. Þar áður starfaði Ragnhildur hjá Icelandair/Flugleiðum í sex ár og gegndi stöðu forstjóra í lok þess tíma.


Ragnhildur er verkfræðingur og viðskiptafræðingur að mennt. Hún lauk CS prófi í véla- og iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands 1995, MS prófi í iðnaðarverkfræði frá Háskólanum í Wisconsin árið 1996 og MS prófi í viðskiptafræði frá sama skóla 1998.

Gunnlaugur Jónsson

CEO Icelandic Fintech Cluster

Gunnlaugur is the CEO of The Fintech Cluster in Reykjavik.
He has been involved with startups, entrepreneurship and finance for 20 years.

Ávallt 100%

Fagmennska

Við mætum þörfum viðskiptavina okkar með því að beita ávallt vönduðum og faglegum vinnubrögðum í öllum okkar verkum