Fjölmiðlar

Hér er að finna vörumerkjahandbók RB en þar eru leiðbeiningar um það hvernig nota á merki RB.

Myndefni í kynningarefni er sótt í útivist hverskonar, aðstæður þar sem allt þarf að vera 100% til að ganga upp. Íslensk tenging, þar sem gildin okkar fagmennska, ástríða og öryggi þurfa að spila saman.

Lógó

Hér er hægt að nálgast merkið á rafrænu formi. Nota skal vörumerkið í lit nema að því sé ekki við komið. Hafið samband við markaðsstjóra RB til að fá frekari upplýsingar um merkið.

Logo í prent upplausn

Logo í net upplausn

Vinnustaðurinn

Skósafnið hennar Steinunnar

Við kryddum tilveruna með alls kyns skemmtilegum uppákomum

Skoða nánar