Stefna
Framtíðarsýn
Framtíðarsýn RB er að auka gæði og hagkvæmni fjármálaþjónustu á Íslandi. RB nær því með þróun framsækinna og öruggra lausna og þjónustu sem eru bæði vel samþættar og samnýttar af markaðnum.
Gildin okkar
100% FAGMENNSKA
Við mætum þörfum viðskiptavina okkar með því að beita ávallt vönduðum og faglegum vinnubrögðum í öllum okkar verkum.
100% ÖRYGGI
Við störfum eftir verkferlum sem tryggja að þjónusta okkar er bæði áreiðanleg og örugg.
100% ÁSTRÍÐA
Við höfum ástríðu fyrir því sem við gerum og leyfum sköpunargleðinni ávallt að njóta sín.
Vinnustaðurinn
Samvinna er lykillinn að árangri okkar
Við höfum ástríðu fyrir því sem við gerum og leyfum sköpunargleðinni ávallt að njóta sín
Skoða nánar