HLUTVERK RB

RB er lykilsamstarfsaðili sem skapar virði fyrir viðskiptavini sína með rekstri og þróun öruggra innviða fyrir fjármálamarkaðinn

Framtíðarsýn

RB er drifkraftur breytinga og eftirsóttur samstarfsaðili á íslenskum fjármálamarkaði

Gildin okkar

100% FAGMENNSKA

Við mætum þörfum viðskiptavina okkar með því að beita ávallt vönduðum og faglegum vinnubrögðum í öllum okkar verkum.

100% ÖRYGGI

Við störfum eftir verkferlum sem tryggja að þjónusta okkar er bæði áreiðanleg og örugg.

100% ÁSTRÍÐA

Við höfum ástríðu fyrir því sem við gerum og leyfum sköpunargleðinni ávallt að njóta sín.

Nánar um gildin okkar

Vinnustaðurinn

Samvinna er lykillinn að árangri okkar

Við höfum ástríðu fyrir því sem við gerum og leyfum sköpunargleðinni ávallt að njóta sín

Skoða nánar