Hugmynd að verkefnum fyrir RB hjálpar

Sendu okkur hugmynd

Sendu okkur hugmynd að því hvernig starfsfólk RB getur lagt þínu góðgerðarfélagi lið með sjálfboðaliðastörfum. Um er að ræða sjálfboðaliðastörf fyrir góðgerðarfélög, mannúðarsamtök, björgunarsveitir og ýmis önnur góð málefni.

RB hjálpar - hugmyndir að verkefnum

Vistvæn samgöngustefna

Samfélags-ábyrgð

48% starfsólks er með vistvænan samgöngusamning