Árangursmælikvarðar
Við leggjum mikla áherslu á að mæla árangur fyrirtækisins og notum við til þess hina ýmsu árangursmælikvarða. Við mælum meðal annars uppitíma lykillausna, þjónustugæði og starfsánægju.
Uppitími lykillausna
99,99%
Starfsánægja
4,25
af 5
Ánægja með þjónustu
4,0
af 5
Viðmót starfsfólks
4,6
af 5
Uppitími lykillausna
Uppitími lykillausna felur í sér mælingu á uppitíma á þeim lausnum sem RB skilgreinir sem sínar lykillausnir.
Starfsánægja
Byggt á vinnustaðagreiningu gerða meðal starfsfólks RB í maí 2020.
Spurning: Á heildina litið er ég ánægð(ur) í starfi mínu hjá RB.
Ánægja með þjónustu
Byggt á þjónustukönnun gerð meðal viðskiptavina RB í apríl 2020.
Spurning: Á heildina litið, hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ert þú með þá þjónustu sem starfsfólk RB veitir?
Viðmót starfsfólks
Byggt á þjónustukönnun gerð meðal viðskiptavina RB í apríl 2020.
Spurning: Hversu gott eða slæmt finnst þér viðmót og framkoma starfsfólks RB vera?