Ábending um misferli eða sviksemi

Við viljum heyra frá þér

Vinsamlega fyllið út formið hér að neðan ef fyrir liggur grunur eða vitneskja um einhvers konar misferli eða sviksemi innan RB; einstakt tilvik eða að ítrekað sé ekki að fullu starfað í samræmi við lög og reglur, verklagsreglur og stefnur RB eða almennt siðferði.

Veljið þann sem þið teljið ábendinguna helst eiga erindi til (af þeim fjórum aðilum sem birtast í felliglugganum).

Athugið að hægt er að senda inn nafnlausa ábendingu með því að sleppa að fylla út í reitina nafn, netfang og sími.

Ábending um misferli

Ávallt 100%

Öryggi

Við störfum eftir verkferlum sem tryggja að þjónusta okkar er bæði áreiðanleg og örugg

Skoða nánar