Sendu okkur hugmynd að lokaverkefni

Hér getur þú sent okkur hugmynd að lokaverkefni sem þú hefur áhuga á að vinna fyrir RB. Við erum opin fyrir nánast öllum hugmyndum svo lengi sem þær snúast um upplýsingatækni tengt fjármálastarfssemi. Skiptir þá ekki hvort hugmyndin tengist hugbúnaðarþróun eða tæknirekstri.

Við munum svara fyrirspurninni á það netfang sem gefið er upp.

Hugmynd að lokaverkefni

Kerfisstjóri hjá RB

Alexandra Einarsdóttir

"Það sem mér finnst skemmtilegast við vinnustaðinn er alveg klárlega verkefnin sem ég kem að. Á hverjum degi hef ég tækifæri til að læra og þróast í starfi sem er að mínu mati nauðsynlegt í þessari starfsgrein og sem tölvunarfræðingur."