Þjónusta og ráðgjöf

Hjá RB starfar öflugur hópur ráðgjafa og sérfræðinga í upplýsingatækni fyrir fjármálamarkað.  Við leggjum áherslu á að hafa ávallt starfsfólk í fremstu röð á okkar sviði. Við leggjum mikið upp úr því að veita frábæra þjónustu til okkar viðskiptavina. Þjónustustefna okkar er byggð á grunngildum RB, fagmennsku, öryggi og ástríðu.

Getum við aðstoðað?

Við hvetjum þig til að hafa samband ef þú hefur einhverjar spurningar. Þú getur bæði sent póst á hjalp@rb.is eða hringt í okkur í síma 569 8877.