Lausnir og þjónusta

 Við sköpum virði fyrir viðskiptavini okkar með rekstri og þróun öruggra innviða fyrir fjármálamarkaðinn sem auka hagkvæmni og öryggi.

Íslendingar hafa verið í fararbroddi greiðslumiðlunar frá stofnun RB, við viljum halda því forskoti áfram til hagsbóta fyrir bæði fjármálamarkaðinn og íslenska neytendur. 

Viðskiptavinir okkar eru stórir sem smáir en gera allir kröfu um gæði, öryggi og hagkvæmni þeirra lausna og þjónustu sem við bjóðum upp á.