Viðburðir

Vorráðstefna RB 2017

Vorráðstefna RB 2017
16.03.2017

Taktu frá 10. maí 2017 og mættu í Hörpu á einstaklega spennandi ráðstefnu, THE DIGITALIZATION OF THE FINANCE SECTOR, um upplýsingatækni og fjármálaþjónustu framtíðarinnar.

Á ráðstefnunni verður fjallað um það hvernig viðskiptamódel banka hefur verið að breytast undanfarin ár og hvernig sú þróun mun halda áfram í framtíðinni.

Við höfum fengið til liðs við okkur þungavigtar fyrirlesara með gífurlega mikla reynslu úr Fintech, gervigreind, nýsköpun og fjármálageiranum, svo eitthvað sé nefnt.

Skoða ráðstefnusíðu