Fréttir

Vinningshafinn í 100% Framadagaleiknum

Vinningshafinn í 100% Framadagaleiknum
11.02.2016

Þá er búið að draga út vinningshafa í 100% Framadagaleiknum okkar. Vinningshafinn er Arnþór Gíslason nemandi í rafmagnstæknifræði.

Hann hefur unnið hvorki meira né minna en Beats Solo2 þráðlaus heyrnartól að andvirði 47.990 kr.

Til hamingju!