Fréttir

Vilt þú læra meira um Docker?

21.08.2019

UPPSELT ER Á VIÐBURÐINN.

ÞÖKKUM FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR, ERUM BÚIN AÐ FLYTJA VIÐBURÐINN Í SILFURBERG Í HÖRPU.

Gámar (e. containers) eru sífellt meira notaðir við að þróa og dreifa hugbúnaði. Ekki að ástæðulausu þar sem því getur fylgt mikil hagræðing, allt að tíföldun í uppfærsluhraða og 50% minni rekstrartruflanir.


Ef þú vilt læra um Docker, Kubernetes og gáma, er þetta frábært tækifæri til að læra af sérfræðingum frá Docker sem heimsækja okkur 6. september.


Aðal fyrirlesari dagsins er Patrick van der Bleek, lausnaarkitekt frá Docker. Reynslubolti sem kynnt hefur Docker um allan heim. 

Viðburðurinn er haldinn í samstarfi við RB.

Dagskrá
8:30-9:00 Mæting og morgunkaffi
9:00-9:45 Docker Basics – What are containers and how to get started
9:45-10:45 Orchestration Concepts – Introduction to scheduling, networking, service discover and load balancing
10:45-11:00 Break
11:00-12:00 Security Impications and resolution of a containerized landscape

Frítt er á viðburðinn en takmarkaður sætafjöldi þannig að ekki bíða með að skrá þig. Viðburðurinn fer fram í Silfurbergi í Hörpunni.

Hlökkum til að sjá þig.