Fréttir

Vertonet heimsækir RB

16.09.2019

Vertonet stendur fyrir opnunarviðburði fimmtudaginn 19. september nk. hjá RB, frá kl 17:00 -19:00. Yfirskrift fundarins er:

Þín leið: markmið og árangur.

Skráning


Tilgangur fundarins er að hefja starfsemi VERTOnet af krafti, fáum erindi frá öflugum konum, teygjum á tengslanetinu, kynnum dagskrá vetrarins og auglýsum lausar stöður í nefndir fyrir félagskonur.
Mætin er í Katrínartún 2 (Höfðatorg). 

Hlökkum til að hefja starfsárið með þér!