Fréttir

Truflanir í heimildargjöf debetkorta í dag

31.01.2019

Truflanir urðu í heimildagjöf debetkorta hjá RB um kl 15 í dag. Einhver dæmi eru um að færslur hafi farið oftar en einu sinni út af reikningi.  RB hefur hafið vinnu við leiðréttingar sem áætlað er að ljúki fyrir lok dags 1. febrúar.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa valdið. 

Nánari upplýsingar veita þjónustuver bankanna.