Fréttir

Team RB í Wow Cyclothon 2016

Team RB í Wow Cyclothon 2016
01.06.2016

Við kynnum með stolti TEAM RB sem mun taka þátt í Wow Cyclothon 2016.

Liðið er skipað eftirfarandi starfsfólki:

  • Sigurður Örn Hallgrímsson
  • Íris Hlín Vöggsdóttir
  • Íris Mjöll Gylfadóttir
  • Bjarni Þór Pálsson
  • Brynjúlfur Halldórsson
  • Þór Svendsen
  • Svava Rafnsdóttir
  • Aðalsteinn Bjarni Bjarnason
  • Sigurður Smári Hergeirsson
  • Ólafur Stefánsson

Wow Cyclothon fer fram 15. - 17. júní næst komandi. Í ár hjóla keppendur WOW Cyclothon til styrktar Hjólakrafti sem snýst aðallega um að búa til létt og skemmtilegt prógramm fyrir krakka og unglinga sem vilja tilheyra skemmtilegum hópi sem hefur aukna hreyfingu, uppbyggileg samskipti og heilbrigði að leiðarljósi.

Á Wow Cyclothon síðunni er hægt að heita á Team RB og þannig leggja Hjólakrafti lið.

Wow Cyclothon síða Team RB

Svo er um að gera að setja "Like" á Facebook síðu liðsins.

Team RB á Facebook