Fréttir

RB Classic fór fram um helgina

12.06.2017

RB Classic hjólreiðakeppnin fór fram um helgina í blíðskaparveðri. Yfir 250 manns tóku þátt í mótinu sem einkenndist af krafti og gleði.  Myndir segja meira en 1000. Kíkið líka á facebook síðu RB Classic.

Takk fyrir okkur!