Fréttir

RB annáll 2015

RB annáll 2015
15.01.2016

2016 er gengið í garð og við hjá RB horfum spennt fram á veginn, enda reiknum við með viðburðaríku og velheppnuðu ári. Það er ekki bara af því að við erum að eðlisfari bjartsýn (sem við erum), heldur lærum við líka af sögunni og 2015 var einstaklega gott ár.

Því fannst okkur ekki úr vegi að líta aðeins um öxl og setja saman smá yfirlit yfir árið og góðu minningarnar.

Annáll RB 2015 er nú kominn í loftið og má finna hér.

Njótið vel!

Skoða annál 2015