Fréttir

RB á Framadögum í HR

RB á Framadögum í HR
09.02.2016

Við verðum á Framadögum í HR miðvikudaginn 10. febrúar milli klukkan 11 og 16. Það er um að gera að kíkja við í básnum okkar og taka þátt í skemmtilegum leik. Þú gætir unnið Beats Solo2 þráðlaus heyrnartól að verðmæti 47.990 kr.

Við hlökkum til að sjá þig!