Fréttir

Ef þú ert lífsglaður þjónustulundaður einstaklingur þá langar okkur að bjóða þér um borð

13.01.2015

Við leitum eftir metnaðarfullum einstaklingi sem geislar af lífsgleði og hefur ánægju af því að veita þjónustu.  Ekki væri verra ef viðkomandi er jákvæður, faglegur, liðugur, brosmildur og kann samskipti upp á tíu.  Verkefnin eru símsvörun, móttaka viðskiptavina, eftirfylgni fyrirspurna frá viðskiptavinum auk annarra tilfallandi verkefna.

Ef þú ert lífsglaður þjónustulundaður einstaklingur þá langar okkur að bjóða þér um borð

Laust starf í framlínu RB.

Við leitum eftir metnaðarfullum einstaklingi sem geislar af lífsgleði og hefur ánægju af því að veita þjónustu.  Ekki væri verra ef viðkomandi er jákvæður, faglegur, liðugur, brosmildur og kann samskipti upp á tíu.  Verkefnin eru símsvörun, móttaka viðskiptavina, eftirfylgni fyrirspurna frá viðskiptavinum auk annarra tilfallandi verkefna.

Við bjóðum frábæra samstarfsfélaga, góða vinnuaðstöðu og umhverfi þar sem öryggi, fagmennska og ástríða eru undirstaða allra verka.

Um er að ræða tímabundna ráðningu eða til 12 mánaða.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

  • Sækja um starf - ATHUGIÐ AÐ UMSÓKNARFRESTUR UM STARFIÐ ER LIÐINN!

Nánari upplýsingar veitir Hulda Valsdóttir forstöðumaður þjónustu, hulda.valsdottir@rb.is