Fréttir

Starfsmannafélag RB (SRB) 40 ára

Starfsmannafélag RB (SRB) 40 ára
29.05.2015

Miðvikudaginn 27. maí fagnaði starfsmannafélag RB (SRB) stórum áfanga en þá varð félagið 40 ára. Af því tilefni bauð SRB í heljarinnar grillveislu og kökur í glerskálanum í Höfðatorgi.

Miðvikudaginn 27. maí fagnaði starfsmannafélag RB (SRB) stórum áfanga en þá varð félagið 40 ára.

Af því tilefni bauð SRB í heljarinnar grillveislu og kökur í glerskálanum í Höfðatorgi.

SRB hefur ávallt verið stór hluti af starfssemi RB en hlutverk þess er að stýra félagsstarfi og skipuleggja skemmtanir, ferðalög og aðra viðburði á vegum starfsmannafélagsins.

Hér má sjá myndir frá afmælisveislunni:

Skoða myndir

Til hamingju SRB.