Fréttir

ERT ÞÚ TIL Í 100% ÁSKORANIR?

ERT ÞÚ TIL Í 100% ÁSKORANIR?
25.09.2015

TAKTU ÞÁTT Í AÐ MÓTA KRAFTMIKIÐ OG LIFANDI UPPLÝSINGATÆKNIFYRIRTÆKI.

Okkar æðsta markmið er að veita viðskiptavinum okkar 100% uppitíma og það gerum við með því að hafa í okkar röðum tæknifólk í fremstu röð. Einstaklinga sem við treystum fyrir lyklinum að mikilvægustu upplýsingakerfum landsins. Fáir uppfylla þau skilyrði. Getur verið að þú gerir það?

Við trúum á öfluga liðsheild og lifum fyrir áskoranir sem felast í flóknum upplýsingatæknikerfum. Tækniteymin okkar eru ábyrg fyrir þeirri vinnu sem þau skila og hafa frelsi til þess að gera það sem þarf til að ná frábærum árangri. Við viljum að tími þinn hjá RB sé besti tími starfsævi þinnar.

Við leitum að framúrskarandi starfsfólki í eftirfarandi störf:

  • Product Owner á Hugbúnaðarsviði
  • Sérfræðingur í prófunum á hugbúnaði

Skoða nánar:

Nánar um störfin