Fréttir

Breytt staðsetning - Örráðstefna um MiFID II

Breytt staðsetning - Örráðstefna um MiFID II
22.11.2016

Vegna góðrar þátttöku ákváðum við að færa örráðstefnuna "Allt það helsta um MiFID II" sem fram fer fimmtudaginn 24. nóvember næst komandi kl. 13:00 út úr húsi (húsakynnum RB) í Hörpuna.

Ráðstefnan fer því fram í Björtuloftum (6. og 7. hæð) í Hörpu.

Nánar um ráðstefnuna